Problem C
Reiknirit
Languages
en
is
Sem lokaverkefni í áfanganum Þróun Hugbúnaðar ákvað Þórður að skrifa forrit sem þjónar miklum tilgangi. Forritið hans er útfærlsa á eftirfarandi sauðakóða:
-
Les inn lista af tölum.
-
Prenta listann.
-
Fjarlægja öll eintök þess staks listans sem kemur oftast fyrir (ef margar tölur koma til greina er fjarlægt þá hæstu).
-
Endurtaka
og þar til listin er tómur.
Til dæmis, ef forritið fær lista
Inntak
Fyrri lína inntaksins inniheldur heiltöluna
Úttak
Eina lína úttaksins skal innihalda fjölda talna sem forritið hans Þórðar prentar fyrir gefna listann.
Sample Input 1 | Sample Output 1 |
---|---|
5 1 2 1 4 4 |
9 |